Laugardaginn 12. febrar, 2005 - Menningarbla/Lesbk
Landnm hugsunarinnar
Eftir Ingu Maru Leifsdttur ingamaria@mbl.is
Picture 18


Yfirskriftir sninganna sem vera opnaar Listasafni AS dag vekja neitanlega hugrenningar.

a kemur ljs egar g forvitnast um hva liggur a baki hugtkunum Jkv eignamyndun - neikv eignamyndun, sem eru heiti sningar skar Vilhjlmsdttur Listasafni AS sem verur opnu dag a eignir, ekki sst hseignir, koma nokku vi sgu sningunni.

Arinstofunni er myndband, sem snir Reykjavk og ngrenni r lofti, og tv brn dansa og leika sr. "g hef miki veri a velta fyrir mr ntmalandnmi, hvernig borgin svex og maurinn brtur undir sig hrjstruga mela og breytir eim notalegustu mannabstai," segir sk samtali okkar. t fr sama meii er innsetning hennar Gryfjunni, en ar gefur a lta vegavinnutjald sem vekur upp msar hugrenningar um hsni og landnm; tjaldbir byggum, vegavinnu, flttamannabir og indnatjld, svo dmi su tekin. "Tjaldi er einfaldasta form ess a ba sr til verusta," segir sk. a er rkkva salnum og eina ljsi er inni tjaldinu, sem stafar fr sr daufri birtu. Uppi vegg sst glitta or, eitt-ann-hva-a, sem eru brot r orunum eitthva anna - sem sk mlai utan gluggann sningu sinni Galleri Hlemmi ri 2003. Hn segist hafa opna "vettvang fyrir hugmyndir og myndverk sem fjlluu um eitthva anna en a sem er." N, egar orin hafa veri brotin upp, er ekki a sama uppi teningnum. "Mr fannst orin einfaldlega falleg essu formi. Til dmis ann, eins og a unna," segir hn.
Tap og gri
deilan ekkert langt undan hj sk frekar en fyrri daginn, hver veri a tlka innsetninguna eins og hann vill eins og hn bendir sjlf , v innan r tjaldinu berst furulegt og dlti gnvnlegt hj. sama htt er gilega tilgerarlegur hltur, anda bandarskra gamantta, undirleikur myndbandsins af loftmyndinni og dansandi brnunum.
Titilhugtk sningarinnar, jkv eignamyndun og neikv eignamyndun, eru meal hugtaka r viskiptalfinu sem sk er a velta fyrir sr um essar mundir. A hennar mati eru au til ess fallin a breia yfir nnur og gilegri or. " raun ir etta bara gri og tap, sem eru vlgar or sem menn vilja helst ekki nota. stainn eru tknior notu til a fegra hlutina," segir hn og tekur sem dmi orin hagvxtur, markaslgml, eignarhald og kaupmttur. "ll essi tknilegu or viskiptalfsins hafa fegrandi yfirbrag. au fela sr tr uppgang, vonir, vntingar og vonbrigi. au fjalla ekki um raunveruleg vermti heldur vntingar. Hva eru vermti? Hvenr erum vi a gra og hvenr erum vi a tapa?"